Slysin gera ekki boð á undan sér

Það er versta martröð foreldra að missa barn sitt. Þann 29.September síðast liðinn komum ég og maður minn nálægt því, þegar að tveggja ára gamla dóttir okkar klemmdist í læknabekk á læknavaktinni. Þessi dagur byrjaði eins og flest allir dagar, við vöknuðum með börnunum, kveiktum á barnatímanum og borðuðum morgunmat. Börnin okkar þrjú voru öll búin að vera slöpp og ákváðum við því að fara með þau öll á læknavaktina í skoðun. Þegar röðin kom að okkur byrjaði læknirinn á […]

Meira