Staðalímyndir

Það eru til svo mikið af staðalímyndum í heiminum í dag, þó svo margir séu að reyna brjóta niður þær niður. Konur, karlar og meira að segja börn eru sífellt undir pressu að falla inn, vera svona eða hins vegin og þekkist þetta langmest í fyrirsætugeiranum. Sem betur fer er fólk í dag að vekja upp vitund að við erum öll misjöfn eins og við erum mörg og að það er ekki hægt að setja alla í sama kassan. Þar […]

Meira