05/01/2018

Velkomin

Velkomin á mamacita.is

Ég er ung þriggja barna móðir sem hefur ákveðið að byrja blogga um móðurhlutverkið og allt þar í kring. Þetta blogg er fyrst og fremst gert til gamans en líka til þess að opna ýmsar umræður tengt foreldrahlutverkinu og bara lífinu.

You may also like...

Close