Ég er mamma

Eftir langan dag þegar öll börnin mín eru sofnuð, fæ ég þennan svokallaða frjálsa tíma, ein með hugsunum mínum. Hugurinn fer á flug og ég fer að hugsa um hversu mikið ég elska börnin mín og hvort ég sýni þeim það nógu vel, hvort ég hafi nokkuð verið of hörð þegar þau gerðu eitthvað sem þau máttu ekki, hvort þau séu nógu vel nærð og bara hvort ég sé nógu góð mamma. Og ég er alveg örugglega ekki ein um […]

Meira