Um mig

Ég ætla að byrja á því að kynna mig, ég heiti Inga Hrönn Kristjánsdóttir og er 26 ára, þriggja barna móðir. Ég er mjög mikill húmoristi, mjög músíkölsk og elska að syngja og dansa með (þó svo ég sé ekkert góð í því). Ég er frekar brutal honest og er mjög opin út en feimin við ókunnuga (enda kenndi mamma mér að tala aldrei við ókunnuga). Ég elska börnin mín meira en allt, finnst rosa gott að sofa enda alltaf þreytt en þoli ekki kaffi (sem að læknar þreytu)

Og svona svo þið getið sett andlit við þessa lýsingu þá er mynd af mér hér að neðan.

 

Close